Potrzebujemy wolontariusza!

995

Ertu tvítyngd(ur) og talar pólsku og íslensku. Ert þú tilbúin að vera sjálfboðaliði í verkefninu Lestrarvinir?

Okkur vantar manneskju sem hefur áhuga á að lesa með pólskum strák sem er búinn að vera á Íslandi í 3 mánuði.

Verkefnið gengur út á að örva lestrarsáhugann og íslenskukunnáttu barnsins.

Sjálfboðaliðinn kemur í heimsókn í klukkutíma einu sinni í viku í 20 vikur og kynnir bókaáhuga sinn fyrir barninu og þann sið að lesa upphátt.

Hér er hægt að lesa meira um verkefnið: https://www.facebook.com/lestrarvinir/